Sigurður Jónsson frá Brún | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Jónsson frá Brún 1898–1970

30 LJÓÐ — 29 LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur 3. jan. 1898 á Brún í Svartárdal í Húnaþingi.
Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson bóndi og Anna Hannesdóttir. Sigurður var gagnfræðingur frá Akureyri 1915 og tók kennarapróf 1919. Sigurður var bóndi í Fnjóskadal um skeið. Hann var oft fylgdarmaður náttúrufræðinga og leiðsögumaður um landið og var hinn mesti ferðagarpur. Þá starfaði hann lengi við barnakennslu. Sigurður átti heima í Reykjavík frá 1956 til æviloka. Hann ritaði fjölmargar blaðagreinar og eru eftir hann bækurnar Sandfok 1940 og Rætur og mura 1955.

Sigurður Jónsson frá Brún höfundur

Ljóð
Að nýju ≈ 1925
Allt um það ≈ 0
Á Kjarrdalsheiði ≈ 1925
Á ættaróðali (Eldjárnsstaðir) ≈ 0
Breyting ≈ 0
Eftir renninginn ≈ 0
Endurórun ≈ 0
Ég vildi . . . ≈ 0
Fyrirgefið mér! ≈ 0
Heiðin ≈ 0
Hóreb ≈ 1
Inga Sigurrós Jónsdóttir ≈ 1925
Í Landeyjum ≈ 0
Kvenlýsing ≈ 0
Kvæðin mín ≈ 0
Kvöldbæn ≈ 1950
Land og leiðir á sextugsaldri ≈ 0
Ljóðabréf til Pálma rektors ≈ 0
Minjastef ≈ 0
Ofan við brúnir ≈ 0
Pálmi Hannesson, rektor, fimmtugur ≈ 0
Regnboginn ≈ 0
Sandfok kvatt ≈ 0
Stakan ≈ 0
Um Snældu - eftirlætishryssu höfundar ≈ 0
Uppblástur ≈ 1950
Úr bréfi ≈ 0
Veðurhljóð ≈ 1925
Vegalaus ≈ 0
Þórisvatn ≈ 1925
Lausavísur
Allir þekkja andskotann
Á því kunna engir skil
Brúnka kannski bestan fær
Einskis get ég óskað þér betra
Endar saga ævin þver
Ég fer ekki oftar um fjöllin
Ég hef gert mér hlátra heim
Ég hlusta ekki á Hjálmarsson
Fégjörn lund að flestu skundar
Fjörið stranga sýnir sá
Færð var glóð í fagran hátt
Gleðilegar fást nú fréttir
Hann mun verða sagður seint
Illt þó finnist oft mitt grín
Jafnvel baga er mér til meins
Kært er mér að finna frið
Lítil gifta stendur - að ég ætla
Ljúfur í taum og léttur á hönd
Læt ég vaða léttfætt hross
Mangatetur kviðar kjá
Mér leiðist og blöskrar þetta þóf
Sumir hafa bakfisk bæði
Yndið snerist upp í tál
Það er fátt sem meri má
Þar var til forna fagurt land
Þó að ending gröf sé gist
Þótt ég hafi leiða lund
Þungan flakkar þrautastig
Öræfin svíkja aldrei neinn