| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Mörg er sagt að sigling glæst

Bls.302


Tildrög

Vísuna orti Stephan í Drangey 4. ágúst 1917 en þangað kom hann í fylgd góðra manna á söguslóðir Grettis og Illuga en Illugadrápu hafði hann þá kveðið allnokkru fyrr.
Mörg er sagt að sigling glæst
sjást frá Drangey mundi –
þó ber Grettis höfuð hæst
úr hafi á Reykjasundi.