| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Undarleg er íslensk þjóð

Bls.395
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Fyrirsögn: Íslenskur kveðskapur. — Vísur þessar eru ortar árið 1912.
Undarleg er íslensk þjóð!
Allt sem hefur lifað,
hugsun sína og hag, í ljóð
hefur hún sett og skrifað.

Hlustir þú og sé þér sögð
samankveðna bagan:
Þér er upp í lófa lögð
landið, þjóðin, sagan.