| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Drottinn sendi mildur mér

Bls.163
Flokkur:Ákvæðavísur


Tildrög

Gísli Konráðsson getur þess að því hafi almennt verið „trúað, að Þormóður væri ákvæðinn mjög“ og segir svo frá að Þormóður hafi kveðið þessa vísu á sjó er hann hafði lengi keipað án þess að verða var. Eftir að hann hafði kveðið vísuna dró hann þegar „fisk góðan, enda segir máltækið, að „svo megi lengi keipa, að einn komi““ (Söguþættir eptir Gísla Konráðsson. Reykjavík 1915–1920, bls. 163)

Skýringar

Drottinn sendi mildur mér
mitt á færi veiði,
í þinni hendi allt því er
undirlendi og fiskarner.