| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Nauðir gjöra nú stríð

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.bls. 71 og 139–140


Um heimild

Spássíuvísa úr Staðarhólsbók (AM 604 4to (A, bls. 60)) Vísan er rituð neðst á neðri spássíu og er letrið nokkuð máð. Eru þar Konráðsrímur í meginmáli á síðunni.
Nauðir gjöra nú stríð,
náða fæ eg síst gáð,
þoli eg hart fyrir þornspöng,
þrunginn af gleði út.