| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vídalín heitir, / sá er vinr kerlu

Höfundur:Gunnar Pálsson
Bls.318-319

Skýringar

Sjá: Heill ver þú nú Sk(úli) og Bjarni heitir / borinn Halldóri
Vídalín heitir,
sá er vinr kerlu,
frískr og ungr
með fjörmagni:
honum skal eg unna,
og armi verja,
máka eg með öðrum
aldri slíta.