| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Það skal gefa börnum brauð

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.549

Skýringar

Í kafla sem nefnist Jólanóttin segir Jón Árnason: Um jólagleði barna er þetta kveðið:
Það skal* gefa börnum brauð
að bíta í á jólunum,
kertaljós og klæðin rauð
svo komist þau úr bólunum,
væna flís af feitum sauð
sem fjalla gekk á hólunum.
Nú er hún gamla Grýla dauð,
gafst hún upp á rólunum.


Athugagreinar

skal] á að er nú nær alltaf sagt.