| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Þegja vindar. Björt og blá
bærist lindin valla.
Þokur bindast örmum á
eftir tindum fjalla.