| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Einhver karlmaður setti fyrri partinn fram en Guðrún botnaði.
Hvað er það sem kvelur mest
kvennahjörtun ungu.
Brigðmælginnar bölvuð pest
sem býr á karlmannstungu.