Kristleifur Þorsteinsson Stóra-Kroppi. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristleifur Þorsteinsson Stóra-Kroppi. 1861–1952

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Húsafelli. Foreldrar Þorsteinn Jakobsson og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir. Bóndi á Stóra-Kroppi frá 1888. Starfaði mikið í félagsmálum: sýslunefndarmaður í 30 ár, lengi í hreppsnefnd, í stjórn Kaupfélags Borgfirðinga og m.fl. Ritsafn hans: Úr byggðum Borgarfjarðar hefur komið út í þremur bindum. Fréttaritari útvarps frá byrjun útvarpsútsendinga. (Hver er maðurinn II, bls. 51.)

Kristleifur Þorsteinsson Stóra-Kroppi. höfundur

Lausavísur
Á gluggann límist gráleitt hrím
Bíllinn hossast undir oss
Einfætling ég út sá
Inn um gluggann gæist sól
Inni í Sogni hrygnan hrognum
Leiðist mér við ljóða gull
Móða í lofti logn á jörð
Nú er hregg og hélað skegg
Þó að lyfti heimur hærra