Nikulás Guðmundsson, skáldi úr Húnaþingi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Nikulás Guðmundsson, skáldi úr Húnaþingi 1840–1881

27 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Reykjavík. Foreldrar Guðmundur Nikuldásson verkamaður og k.h. Sigríður Steingrímsdóttir. Barst ungur norður í Húnavatnssýslu og átti þar löngum heima. Hagyrðingur góður og stakur um það að hann kvað aldrei ljóta vísu. Varð úti á svonefndri Hauksskarðsgrund í Laxárdal 28. janúar 1881. (Heimild: Troðningar og tóftarbrot, bls. 154-158.)

Nikulás Guðmundsson, skáldi úr Húnaþingi höfundur

Lausavísur
Að mér réttir auðarslóð
Auðnu fargar maður margur
Blaðið ljóða ég bið fara
Bygging rofna kærleiks kann
Ef að þrútinn þrátt ég er
Eg við lýist árafjöld
Ekki ræða um það kann
Firðum lærist fréttin sönn
Hefur tveggja bland á borðum
Heilsan vanda hlýt ég fyrst
Hér þótt rætið hyggjumið
Hlaðinn lýtum sérhvert sinn
Manndómsglötun með sér ber
Mósa fljót á flötunum
Punga bæði og pokablóð
Róður margan mynda vann
Steingríms angur eyðist neyð
Steinunn alla stóra galla hefur
Svoddan þing er síður spaug
Svona hin góðu sverð vóru
Vænum róa vogshesti
Væri ég slóðum uppi á
Yfirvöldin eru blind
Það mun ringa liðsemd ljá
Þó heimur skrafi mér til meins
Því ég lýsa þori um sinn
Örbirgð hefur ekkert magn