Kristján Hólm Ágústsson Breiðdal Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Hólm Ágústsson Breiðdal Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi 1895–1959

EIN LAUSAVÍSA
Kristján Hólm Ágústsson Breiðdal var fæddur í Reykjavík, bóndi á Tindum á Skarðsströnd, síðar á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi. (Kennaratal á Íslandi I, bls. 438 og IV, bls. 372; Dalamenn II, bls. 334; Snæfellingar og Hnappdælir I, bls. 102-104; Snæfellingaljóð, bls. 235). Foreldrar: Guðjón Ágúst Guðmundsson Breiðdal ljósmyndari í Reykjavík og kona hans (Guðríður) Stefanía Þórðardóttir. (Ljósmyndarar á Íslandi, bls. 178; Dalamenn II, bls. 280-281; Önfirðingar, bls. 84).

Kristján Hólm Ágústsson Breiðdal Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi höfundur

Lausavísa
Björn í Arney byggði hús