SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3064)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
SkiptafundurFyrsta ljóðlína:Sá ég uppi á efstu hæðum
Höfundur:Örn Arnarson (Magnús Stefánsson)
bls.124–125
Viðm.ártal:≈ 1925
1. Sá ég uppi í efstu hæðumút vera hlutað lífsins gæðum. Skiptum stýrði stórbrotinn stærsti skiptaráðandinn, drottinn – eða djöfullinn.
2. Hver fékk sitt, og sumir grétu,sumir hlógu og mikinn létu. Herra góður, hrópa ég, hlýt ég frægð og auð og veg? Drottinn, gef mér völd og veg.
3. Ég gef þeim sem eiga auðinn,embættin og góðu brauðin. Til hvers væri gull og gjald gæfist ekki drottinvald? Ríkum gef ég völd og veg.
4. Þú ert snauður, þekki eg markið,þú fær sultinn, baslið, slarkið. Ördeyða og eyðihjörn erfið þið, hin snauðu börn. Fljótskírð eru fátæks börn.
5. Ég er snauður, ég er snauður.Ég veit það. En hvað er auður er þeir ríku safna í sjóð? Silfrið er tár og gullið blóð – systra tár og bræðra blóð. |