Ljósir blettir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ljósir blettir

Fyrsta ljóðlína:Ljósið best mín lífskjör veit
bls.7
Bragarháttur:Fimm línur (tvíliður) fer-, þrí- og fimmkvætt:aBaaB
Bragarháttur:Ferskeytt – hringhent (hringhend ferskeytla) – hringhenda
Viðm.ártal:≈ 1950
Tímasetning:1945
Ljósið best mín lífskjör veit
lundin skapar hlátur;
gjörbreytt hef ég grýttum rei,
gróðursett þar blóm í sveit;
yfir sigri er ég sæll og kátur.

– – – 

Þó að tregi þjaki mér,
þeysa veginn nenni.
Mikið feginn að ég er 
ekkert beygju-menni.