Vorkveðja | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vorkveðja

Fyrsta ljóðlína:Ég veit þú ert komin, vorsól,
bls.130
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Ég veit þú ert komin, vorsól,
vertu' ekki að fela þig.
Gægstu nú inn um gluggann;
í guðsbænum kysstu mig.
2.
Þeir eru svo fáir aðrir,
sem una sér hjá mér.
Já, vertu nú hlý og viðkvæm,
þú veist ekki hvernig fer.
3.
Því það er annað að óska
að eiga sér líf og vor,
en hitt að geta gengið
glaður og heill sín spor.