A 9 - Eftir inngönguna skal þetta syngjast | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 9 - Eftir inngönguna skal þetta syngjast

Fyrsta ljóðlína:Guð veri lofaður og svo blessaður því hann oss vel spikað [?] hefur
bls.17–18
Viðm.ártal:≈ 0

Skýringar

Þessi sálmur er þýddur úr dönsku, þýðing Claus Mortensen á sálmi Lúthers, „Gott sei gelobet und gebenedeiet“, frá 1524. Lúther byggir á latneskri leisu frá miðöldum og ætlaðist til að sálmurinn væri sunginn eftir altarisgöngu. Guðbrandur er með aðra þýðingu þessa sálms í Sálmabók 1589, „Guð veri lofaður og svo blessaður sem oss kristna sjálfur seður“. Í Graduale 1594 breytir hann upphafserindinu: „Guð veri lofaður og svo blessaður, sem oss fætt hefur alla sjálfur“. Þannig var sálmurinn síðan í messusöngsbókum til 1801.

Eftir innargönguna skal þetta syngjast

1.
Guð veri lofaður og svo blessaður því hann oss vel spikað [?] hefur
með sinn líkama og með sitt blóð,
það gafstu oss herra til góða,
kirieleison.
2.
Herra Guð við þinn heilaga líkam sem af þinni móður Maríu kom,
þitt heilaga blóð og þinn deyð,
hjálpi oss herra frá allri neyð,
kirieleison.