Brúðurin í turninum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Brúðurin í turninum

Fyrsta ljóðlína:Grænt, grænt / er grasið hjá ánni
bls.18
Viðm.ártal:≈ 0
Grænt, grænt
er grasið hjá ánni,
djúp, djúp
um dalinn hún líður.
Hrygg, hrygg
er hún sem við gluggann
hátt, hátt
í turninum bíður.
Hvít, hvít
er höndin sem strýkur
hægt, hægt
um döggvaðar rúður.
Ungmær dansaði forðum við fríðan
farandriddara, varð hans brúður.
Sæng hans er auð síðan.