Vísa Hadrians keisara | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vísa Hadrians keisara

Fyrsta ljóðlína:Sálarhró hvikula, blíða
Þýðandi:Grímur Thomsen
bls.220
Viðm.ártal:≈ 0
Sálarhró hvikula, blíða,
holds fylgikona og gestur!
í hverja skal heima nú halda
hrjóstruga, bleika og kalda
og gera ekki að gamni sér framar?



Athugagreinar

Neðanmáls hjá Grími Thomsen:

Hadrían ávarpar sál sína þannig á banastundinni:
Amigula vagula, blandula,
hospes comesque corporis,
quae nunc abibis in loca,
pallidula, rigida, nudula,
nec ut soles dabis iocos?
Í klassískum bókmenntum er ekkert einstakt erindi frægara en þetta.