Vers | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vers

Fyrsta ljóðlína:Varðveittu mig í vöku og blund
Viðm.ártal:≈ 1875
Tímasetning:1865
Flokkur:Bænir og vers

Skýringar

Versið er hér birt eftir 4. útgáfu Snótar 1945 en hafði fyrst birst í 2. útgáfu Snótar 1865.
Varðveittu mig í vöku og blund,
voldugi drottinn góður;
hæga mér veittu hvíldarstund,
hjartkæri mannkynsbróður;
styrk þú minn mátt í stríði heims;
stýrir alvaldur himnageims;
náð þín er nægtasjóður.