Flý þú mig ekki, fagra mey | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Flý þú mig ekki, fagra mey

Fyrsta ljóðlína:Flý þú mig ekki, fagra mey
bls.61
Viðm.ártal:≈ 0
Flý þú mig ekki, fagra mey
þó mér af hærum herðar viður
hrynji fannhvítir lokkar niður;
fyrirlít mína elsku ei;

meðan þér æsku endist blóm,
því ofurvel á milli rósa
mjallhvítar sér, að mínum dóm,
í maíkrönsum liljur hrósa.