Á Hólum 1910 (fjórði söngur) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Biskupsvígsla á Hólum 2d

Á Hólum 1910 (fjórði söngur)

BISKUPSVÍGSLA Á HÓLUM
Fyrsta ljóðlína:Þeir feður vorir hugðu hátt
bls.170
Bragarháttur:Átta línur (tvíliður) abaaabab
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1910
Þeir feður vorir hugðu hátt 
og höfðu maktarvöld, 
en oss er bezt að byrja smátt, 
vér byggjum ei á heimsins mátt, 
vér treystum hjálp úr hærri átt 
til heilla vorri öld — 
til hjálpar þeim, sem liggja lágt 
og lúka feðra gjöld.