Afkastaleysið | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Afkastaleysið

Fyrsta ljóðlína:Léðar mér eru / til ljóðasmíða
bls.195–196
Bragarháttur:Ljóðaháttur
Viðm.ártal:≈ 1875
Tímasetning:1881
1.
Léðar mér eru
til ljóðasmíða
valtar og stopular stundir.
Rykfallin harpa,
ryðgaðir strengir
nú verða leiknir lítt.
2.
Undrastu ekki,
að mér verða
stuttorð ljóð og stirfin.
Hljóma þó innst
í hugardjúpi
fegri lög og lengri.