A 073 - Enn einn lítill lofsöngur um upprisuna Herrans Kristí | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 073 - Enn einn lítill lofsöngur um upprisuna Herrans Kristí

Fyrsta ljóðlína:Upprisinn er Kristur / af öllum kvölum leystur
bls.l
Bragarháttur:Fjórar línur (tvíliður) þrí- og ferkvætt AAbb
Viðm.ártal:≈ 1575
Flokkur:Sálmar

Skýringar

Fyrirsögn:
Enn einn lítill lofsöngur um upprisuna herrans Kristí.
Má syngja eins og: Kristur reis upp frá etc.
Fyrir utan Sálmabók Guðbrands 1589 er sálmurinn í: sb. 1619, bl. 48; sb. 1671, bl. 89; sb. JÁ. 1742, bls. 168; sb. 1746, bls. 168; sb. 1751, bls. 169; gr. 1607 (í viðauka) og allir gr. siðan; s-msb. 1742.
„Sálmurinn er 2 erindi, einn hinna mörgu páskasálma, er svo hefjast og finnast í þýzkum sb. á 16. öld („Christ ist erstanden“), en eru þó eldri miklu (jafnvel frá 12. öld); svo er og talið um þenna, en höfundur er   MEIRA ↲
Enn einn lítill lofsöngur um upprisuna herrans Kristí
Má syngja eins og: Kristur reis upp frá etc.

1.
Upprisinn er Kristur
af öllum kvölum leystur.
Af því gleðjunst nú allir vér,
Jesús vor hjálp og huggun er.
Allelúja.
2.
Ef upprisinn ei væri
öll veröld fyrirfærist.
Drottinn vor Jesús dauðann vann,
dýrkum og lofum því allir hann.
Allelúja.