Óhapps-ánægja | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Óhapps-ánægja

Fyrsta ljóðlína:Skrattinn rak upp skellihlátur
bls.249
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) ferkvætt ABABAB
Viðm.ártal:≈ 1925
Tímasetning:1918
Skrattinn rak upp skellihlátur,
skollinn einhver spurði hann:
„Því ertu, Satan, svona kátur?“
„Hvernig spyrðu? Manstu ei mér
skemmtir, vont að versna láta –
lakara „Kringlu“ „Lögberg“ er!