Liðskönnun | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Liðskönnun

Fyrsta ljóðlína:Ef handvissan þykistu sigur þér sjá
bls.39
Bragarháttur:Sex línur (þríliður+) fer- og þríkvætt:aaBccB
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1904
Ef handvissan þykistu sigur þér sjá
á sveit þar sem fríliðinn verst sem hann má
í lögfrjálsri lausamennsku.
Og virðist þér skjótunninn höfuðlaus her,
samt hugleið hvað almennings fylgið þitt er
frá þrælshug og beggja-blensku.