Á ferð í Borgarfirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1283)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Á ferð í Borgarfirði

Fyrsta ljóðlína:Eiríksjökull hvítum kolli kinkar prúður
bls.131
Viðm.ártal:≈ 1975
1.
Eiríksjökull hvítum kolli kinkar prúður:
Blómleg sveit á báðar hendur
brosa fagrar skógarlendur.
2.
Gullnu letri ljóð sín fögur letrað hefur
óð þann – ég er ekki í vafa –
allir vildu kveðið hafa.