Að nýju | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1283)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Að nýju

Fyrsta ljóðlína:Aftur skal haldið til auðna
bls.127
Viðm.ártal:≈ 1925
Flokkur:Náttúruljóð
1.
Aftur skal haldið til auðna.
Upp eftir nauðblásnum hlíðum,
svarta og þreytandi sanda
saman við félagar ríðum.
2.
Allur er andinn í fangið.
Öskuryk þyrlast úr götum,
leitar að andfærum, augum,
eyrum og smugum á fötum.
3.
Reiðhross með rykugar nasir
rymja og hósta og frýsa.
Þjáir þau hungur og þorsti.
Þau ættu ferðum að lýsa.