Páll Ólafsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Páll Ólafsson 1827–1905

NÍTJÁN LJÓÐ — 37 LAUSAVÍSUR
Páll Ólafsson var fæddur á Dvergasteini í Seyðisfirði og alinn upp á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði en þar var faðir hans, Ólafur Indriðason, prestur. Páll var bóndi á nokkrum bæjum á Austurlandi en lengst bjó hann á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu. Hann var tvígiftur, átti fyrst Þórunni Pálsdóttur, en eftir að hún dó átti hann Ragnhildi Björnsdóttur. Hann unni Ragnhildi afar heitt og orti til hennar margar fallegar ástavísur. Páll var einstaklega vel hagmæltur og urðu margar lausavísna hans landfleygar. Þá orti hann og talsvert af lengri ljóðum. Skáldskapur hans er yfirleitt í rómantískum anda, léttur og lipur.

Páll Ólafsson höfundur

Ljóð
Aldrei held ég venjist við ≈ 1875
Bleikur ≈ 1875
Brúðkaupsvísur ≈ 1875
Ég vildi feginn verða að ljósum degi ≈ 1875
Fjallasýn ≈ 1875
Hríslan og lækurinn ≈ 0
Konuleysið ≈ 1875
Lífsstundirnar líða fljótt ≈ 1875
Lóan ≈ 1875
Máninn og bróðir hans ≈ 1875
Stjörnu úthýst ≈ 1875
Sumarkveðja ≈ 1875
Til Björns Skúlasonar á Eyjólfsstöðum ≈ 1850
Til Jóns Jónssonar yngra III ≈ 1875
Tíminn ≈ 1875
Vertu bergmál betri stunda ≈ 1875
Vorvísur I ≈ 1850
Vögguvísa ≈ 1875
Þögul nóttin ≈ 1875
Lausavísur
Að heyra útmálun helvítis
Að launa hvað þú laugst á mig
Afhendingar einar þér ég aftur sendi
Aldrei skal eg elska neina auðartróðu
Aldrei sofna eg sætan blund
Eftir látinn mig ég met
Eg hef selt hann yngra Rauð
Ekki tala málið mælt
Ellin hallar öllum leik
Ég kann ei við að kalla hann Popp
Ég vildi eg fengi að vera strá
Finnst þér lífið fúlt og kalt
Flatbrauðið hérna er fjandans tað
Fyrir góðu gjafirnar
Harla nett hún teygði tá
Henni mikinn dug og dáð hefir drottinn gefið
Hér er rifist hvíldarlaust
Hænurnar eru mesta mein
Illa fenginn auðinn þinn
Illa mér á ykkur líst
Ingibjörg á ekkert gott
Ingibjörg er aftanbrött
Kýr er borin kálfur skorinn
Ljótur var nú líkaminn
Læt eg fyrir ljósan dag
Maður breytist
Rangá fannst mér þykkjuþung
Rauði Jón í saltan sjó
Reyndi eg þó að ríða á sund,
Sólskríkjan mín situr þarna á sama steini
Uppnuminn fyrir ofan garð
Við mér hlógu hlíð og grund
Það ég sannast segja vil
Þegar mín er brostin brá
Þetta gera eitt ég ætti:
Þó ég ætti þúsund börn
Þótt ævin líði eins og ský