Stephan G. Stephansson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stephan G. Stephansson 1853–1927

84 LJÓÐ — 40 LAUSAVÍSUR
Stefán fæddist á Kirkjuhóli í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og var skírður Stefán Guðmundur Guðmundsson. Hann ólst upp á Kirkjuhóli, Syðri Mælifellsá og Víðimýrarseli, en fluttist árið 1870 norður í Þingeyjarsýslu með foreldrum sínum og réðist vinnumaður að Mjóadal í Bárðardal. Þar dvaldi hann uns hann fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum og systur árið 1873, þá að verða tvítugur. Fyrst bjó hann í Wisconsinfylki í Bandaríkjunum í fimm ár og kvæntist sama ár og hann flutti þaðan náfrænku sinni, Helgu Sigríði Jónsdóttur.   MEIRA ↲

Stephan G. Stephansson höfundur

Ljóð
1874 ≈ 1875
Að leikslokum ≈ 1925
Af skipsfjöl ≈ 1925
Afkastaleysið ≈ 1875
Á aðfangadagskveld ≈ 1900
Á ferð um nótt ≈ 1875
Á gömlum slóðum ≈ 1900
Á Stiklastöðum ≈ 1900
Á sumardaginn fyrsta ≈ 1900
Áin ≈ 1900
Ástavísur til Íslands ≈ 1900–1925
Ástríður Ólafsdóttir Svíakonungs ≈ 1925
Barns-missir ≈ 1875
Betlarinn ≈ 1875
Bókmennta-blótneytið ≈ 1925
Bragamál ≈ 1900
Brot ≈ 1900
Bæn á eftir samkomu ≈ 1900
Dreymt eftir daglátum ≈ 1900
Eftirköst ≈ 1900
„Eloi lamma sabakhthani!“; ≈ 1900
Faríseinn í hlutleysinu ≈ 1925
Ferðabæn ≈ 1900
Fíflið ≈ 1900
Fjallið Einbúi ≈ 1900
Fossaföll ≈ 1900
Fullkomleikinn ≈ 1900
Gengin, ekki gleymd ≈ 1900
Glámsaugun ≈ 1900
Góu-ljóð ≈ 1925
Guðbjörg Hannesdóttir ≈ 1900
Gullbrúðkaupsljóð ≈ 1925
Heimförin ≈ 1900
Heljarhlið ≈ 1925
Hestaskál Vilhelms Pálssonar ≈ 1900
Hestavísur ≈ 1900
Hver er allt of uppgefinn ≈ 1900
Illugadrápa ≈ 1900
Íslendingar ≈ 1925
Jólavísa ≈ 1900
Jón Hrak ≈ 1900
Kanada ≈ 1900
Kveðið eftir drenginn minn I ≈ 1875
Kveld ≈ 1900
Landnámskonan ≈ 1900
Landnámsmaðurinn ≈ 1900
Landnámsminni ≈ 1900
Lestrar-félags ljóð á sumar-samkomu ≈ 1925
Liðskönnun ≈ 1900
Lítillæti Lalla ≈ 1925
Ljóðeggjan ≈ 1875
Minni Alberta ≈ 1900
Minni Íslands ≈ 1900
Nú er færra lið til lands, ≈ 1925
Ný jörð ≈ 1900
Nýja Ísland ≈ 1925
Óhapps-ánægja ≈ 1925
Ólafur Guðmundsson frá Sköruvík ≈ 1900
Rammislagur ≈ 1900
Sálir á sölutorginu ≈ 1925
Sigurbjörg Stefánsdóttir ≈ 1900
Sigurbjörn Jóhannsson frá Fótaskinni ≈ 1900
Skagafjörður ≈ 1900
Skálkaskjólið ≈ 1900
Skipaskaði ≈ 1925
Sumarhretið ≈ 1900
Sveitin mín ≈ 1900
Svipdags saga ≈ 1900
Særi ég yður við sól og báru ≈ 1900
Til Huldu ≈ 1900
Til ljóðdísar minnar ≈ 1900
Tileinkað kostnaðarmönnum kvæðanna minna, einstökum og öllum þeim ≈ 1925
Tvö brúðkaupskvæði I ≈ 1875
Tylliboðin ≈ 1925
Úr Íslendingadags ræðu ≈ 1900
Útboð ≈ 1925
Útibeitin ≈ 1900
Útúrdúrar (upp úr Ferðalýsingum) ≈ 1925
Vantrúin ≈ 1900
Veðraskiptin innri ≈ 1900
Vestur-Íslendingar (Íslendingadags-minni) ≈ 1900
Við verkalok ≈ 1875
Vögguvísur ≈ 1900
Þorsteinn Erlingsson ≈ 1925
Lausavísur
Aldrei brugðust bækurnar
Á lifandi dauða hvað einkenni er
Bein þín lest hvort hlýtur hér
Dagslægjan í kringum kot
Ég hinsta dómsdag hræðist jafnt
Falla Hlés í faðminn út
Fangað hafa feginshug minn faðmlags þýðar
Fáklæðin sín forn og ný
Fyrr var herbraut harðstjórans
Hlustir þú og sé þér sögð
Hlæjum þrótt í líf og ljóð
Í æsku tók ég eins og barn
Ísland liggur yst í sjá
Ísland Þér slapp aldrei hönd
Kyrrð um hlíð og klökkt um völl
Laus er Páll við líkamans
Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað
Leggur um geð frá logni og blæ
Löngum var ég læknir minn
Má í kyljuköstum sjá
Mig ég kæri minnst um hvað
Móðir vor átti ör í lund
Mörg er sagt að sigling glæst
Regnsins þéttist bleytubað
Sjálfur paurinn einn ef yrði Íslands herra
Skilningsbirtan mín er myrkt
Stjarneygð dreyminn dökkbrýnd nótt
Sveinn með limum löngum
Undarleg er íslensk þjóð
Velti eg guðum var ei nokkur véstallsfastur
Veri þið sælir dag eftir dag
Vertu aldrei vinnumaður varmennskunnar
Víst er gott að vera hjá
Víst er undir sól að sjá
Vær og varmur
Yfir heimi er hjarn
Það er ekki allra skálda ævisaga
Þann við höfum arfinn átt
Þó að Kára þyki ég
Þó mér bjóðist braut og far