Árni Þorkelsson frá Meyjarlandi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Árni Þorkelsson frá Meyjarlandi 1730–1801

TVÖ LJÓÐ
Árni var sonur Þorkels Jónssonar í Skarði í Gönguskörðum en mun á sínum yngri árum hafa dvalið á Meyjarlandi á Reykjaströnd en þar bjó Þorkell bróðir hans. Hann mun hafa flust þaðan vestur á Snæfellsnes er hann var kominn vel á þrítugsaldur.

Árni Þorkelsson frá Meyjarlandi höfundur

Ljóð
Rímur af hvarfi og drukknan Eggerts Ólafssonar vicelögmanns árið 1768. - Fyrri ríma. ≈ 0
Rímur af hvarfi og drukknan Eggerts Ólafssonar vicelögmanns árið 1768. Síðari ríma ≈ 0