Hóras (Hóratíus) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hóras (Hóratíus)

EITT LJÓÐ
Hóras eða Hóratíus fæddist í Venosa (Lucania). Hann var sonur leysingja. Faðir hans var fátækur en gat þó kostað menntun sonar síns og fluttist með hann til Rómar til að láta mennta hann. Seinna fór Hóras til Aþenu þar sem hann lærði bæði grísku og heimspeki

Hóras (Hóratíus) höfundur en þýðandi er Helgi Hálfdanarson

Ljóð
Ákall ≈ 0