Ólafur Sigurðsson á Daðastöðum á Reykjaströnd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ólafur Sigurðsson á Daðastöðum á Reykjaströnd d. 1790

EIN LAUSAVÍSA
Ólafur var bóndi á Daðastöðum og sigmaður við Drangey. Hann var og skáld og orti rímur af Gjafa-Ref sem varðveittar eru í Lbs. 338, 8vo og ÍB 48, 4to. Þá eru honum einnig eignaðar Rímur af Bandamannasögu og af Esópus. Hvorugar þeirra hafa varðveist. (Sjá Rímnatal I og II)

Ólafur Sigurðsson á Daðastöðum á Reykjaströnd höfundur

Lausavísa
Úr hörðu grjóti og linum leir með list og framan.