Jón Þorfinnsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Þorfinnsson 1884–1960

EITT LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Jón hét fullu nafni Jón Jóhann. Hann var fæddur 28. október 1884 á Reynistað í Skagafirði, sonur hjónanna Þóru Jónsdóttur og Þorfinns Þorfinnssonar. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum á Geitagerði hjá Reynisstað en þar bjuggu þau 1887 til 1898 en fóru síðan í húsmennsku að Gili í Borgarsveit. Síðan var hann tvö ár léttadrengur á Kimbastöðum 1898-–1900 í Skarðshreppi. Þá var hann í tvö ár hjá foreldrum sínum í Ytri Vík í  Staðarhreppi og síðan var hann á Sauðárkróki 1902–1905 og stundaði þar einkum   MEIRA ↲

Jón Þorfinnsson höfundur

Ljóð
Þrá ≈ 0
Lausavísur
Ennþá hangir yfir hríð
Nótt að beði sígur senn
Þegar fenna fjöll og gil
Þó að svali um hönd og háls