Jón Þorsteinsson bóndi á Hóli í Þorgeirsfirði f. um 1680. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Þorsteinsson bóndi á Hóli í Þorgeirsfirði f. um 1680.

EITT LJÓÐ
Jón var sonur Þorsteins Sturlusonar á Eyri í Flateyjardal og konu hans Gunnvarar Jónsdóttur. Ekki er mikið vitað um ævi Jóns en Páll Eggert Ólason telur hann mesta rímnaskáld á sínum tíma ásamt Guðmundi Bergþórssyni. Finnur Sigmundsson telur Jón fæddan um 1680 í Rímnatali II, Höfundatali, og hafi hann verið enn á lífi 1739.

Jón Þorsteinsson bóndi á Hóli í Þorgeirsfirði f. um 1680. höfundur

Ljóð
Ríma af einni bóndakonu ≈ 1725