Jón Arason frá Sýrlæk | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Arason frá Sýrlæk 1877–1963

TVÆR LAUSAVÍSUR
Bóndi á Sýrlæk, Villingaholtshr., Árn. 1910. Verkamaður á Hverfisgötu 104 a, Reykjavík 1930. Hagyrðingur. Bjó síðast í Reykjavík. (Úr Íslendingabók).

Jón Arason frá Sýrlæk höfundur

Lausavísur
Eigin bjálka ei kannt sjá
Við sannleiksleiti sælunnar