Valdimar Ásmundsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Valdimar Ásmundsson 1852–1902

FJÓRTÁN LJÓÐ
Valdimar Ásmundsson (fullu nafni Jóhann Valdimar Ásmundsson) (10. júlí 1852 – 17. apríl 1902) var stofnandi og ritstjóri Fjallkonunnar. Valdimar var kvæntur Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, kvenréttindafrömuði og útgefanda Kvennablaðsins. Valdimar fæddist að Hvarfi í Bárðardal og ólst upp hjá foreldrum sínum í Þistilfirði. Hann var ekki settur til mennta en stundaði nám upp á eigin spýtur. Milli tvítugs og þrítugs hélt hann til Reykjavíkur og fékkst um hríð við alþýðukennslu þar til hann stofnaði tímaritið Fjallkonuna árið 1884. Annað aðalstarf   MEIRA ↲

Valdimar Ásmundsson og Guðmundur Guðmundsson skólaskáld höfundar

Ljóð
Alþingisrímur – fyrsta ríma (Þinghúsríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – önnur ríma (Valtýs ríma og Benedikts) ≈ 1900
Alþingisrímur – þriðja ríma (Draumríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – fjórða ríma (Eldhúsdagsríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – fimmta ríma (Fjárlagaríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – sjötta ríma (Bankaríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – sjöunda ríma (Bakkusarríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – áttuna ríma (Arnarhólsríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – níunda ríma (Batteríisríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – tíunda ríma (Konungs ríma og ráðherra) ≈ 1900
Alþingisrímur – ellefta ríma (Krossferðarríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – tólfta ríma (Kosningaríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – þrettánda ríma (Önnur kosningaríma) ≈ 1900
Alþingisrímur – fjórtánda ríma (Hafnarríma) ≈ 1900