Málfríður Einarsdóttir frá Munaðarnesi* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Málfríður Einarsdóttir frá Munaðarnesi* 1899–1983


(23. október 1899 – 25. október 1983)
Íslenskur rithöfundur og þýðandi. Hún er þekktust fyrir sérstakan og leikandi ritstíll sinn sem kemur best fram í fyrstu tveimur bókum hennar: Samastaður í tilverunni og Úr sálarkirnunni.
Málfríður fæddist í Munaðarnesi í Stafholtstungum. Hún var dóttir hjónanna Einars Bjarnasonar bónda þar og konu hans Kristjönu Björnsdóttur, ljósmóður. Málfríður lauk brottfararprófi frá Kennaraskóla Íslands 1921 og giftist 1928 Guðjóni Eiríkssyni, kennara. Hann lést árið 1970.
Málfríður   MEIRA ↲

Málfríður Einarsdóttir frá Munaðarnesi* þýðandi verka eftir Heine, Heinrich

Ljóð
Hvort ≈ 1950