Kristín Jakobína Guðmundsdóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir 1894–1983

ÞRJÚ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR

[Kristín var fædd í Þverárdal í Austur-Húnavatnssýslu. Sólarhrings gömul var hún borin út að Mjóadal til Guðríðar föðurömmu sinnar, sem var þar í húsmennsku. Hjá henni var Kristín til sjö ára aldurs. Foreldrar hennar Guðmundur Finnbogason (1863-1913) og Sigríður Jónsdóttir (1870-1949) ógift vinnuhjú í Þverárdal. [Foreldrar Guðmundar voru Guðríður Guðmundsdóttir (1836-1913) og Finnbogi Finnbogason (1840-1889). Foreldrar Sigríðar voru Svanhildur Jónsdóttir (1841-1892) og Jón Pálsson (1843-1922).] Guðmundur flutti vestur á Ísafjörð   MEIRA ↲

Kristín Jakobína Guðmundsdóttir höfundur

Ljóð
Haustþankar 25. september 1969 ≈ 0
Í Tungu ≈ 0
Skammdegisþankar ≈ 0
Lausavísur
Frjálsan drögum fána að hún
Hljóðnar klökkur hugurinn