Saffó (Sappho) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Saffó (Sappho) 620–570

TÍU LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Saffó (Sapfó, Psapfο) var forngrísk skáldkona sem sögð var fædd í Eressos á eyjunni Lesbos einhvern tíma milli 630 og 612 f.o.t. og hafa dáið kringum 570 f.o.t. Lítið hefur varðveist af kvæðum hennar en hún hafði gríðarlega mikil áhrif og talin með ljóðskáldunum níu í Grikklandi; hún var stundum nefnd tíunda menntagyðjan. Verk hennar voru samin á eólísku fyrir söng með undirspili lýru. Kvæði hennar eru með þeim fyrstu sem fjalla um veraldlega hluti og reynslu einstaklingsins. Í sumum þeirra talar ljóðmælandinn um ást sína til kvenna, sem hefur gefið tilefni til að ætla að hún hafi verið samkynhneigð og var orðið lesbía því dregið af nafni eyjarinnar Lesbos.

Saffó (Sappho) höfundur

Ljóð
Til Afródítu ≈ 1950
Lausavísur
Allar stjörnur umhverfis fagran mána
Kvöldstjarnan kemur með allt
Margur kallar fegurst á vorri foldu
Siginn er máni
Siginn er máni í sæinn
Sjöstjarnan horfin og hniginn

Saffó (Sappho) höfundur en þýðandi er Bjarni Thorarensen

Ljóð
Eftir Sappho ≈ 1825

Saffó (Sappho) höfundur en þýðandi er Grímur Thomsen

Ljóð
Sapho 1 ≈ 1875
Til Afrodítu ≈ 1875

Saffó (Sappho) höfundur en þýðandi er Sveinbjörn Egilsson

Ljóð
Kvæði eftir Sappho ≈ 1850

Saffó (Sappho) höfundur en þýðandi er Sigfús Blöndal orðabókarritstjóri í Kaupmannahöfn.

Ljóð
Hymni til Afrodítu ≈ 1925

Saffó (Sappho) höfundur en þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson

Ljóð
Kvæði eftir Saffó ≈ 1900

Saffó (Sappho) höfundur en þýðandi er Helgi Hálfdanarson

Ljóð
Ellin ≈ 2000
Til ungmeyjar ≈ 1950

Saffó (Sappho) höfundur en þýðandi er Kristján Árnason

Ljóð
Ellin ≈ 2000