Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi 1886–1982

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Hjálmar Þorsteinsson var fæddur á Reykjum í Hrútafirði, bóndi á Mánaskál á Laxárdal fremri, síðar á Hofi á Kjalarnesi. (Kjalnesingar, bls. 216-219; Skáldið frá Elivogum og fleira fólk, bls. 46 og 54; Troðningar og tóftarbrot, bls. 270-272; Skagfirðingabók 1993, bls. 143-158; Húnvetningaljóð, bls. 331; Stuðlamál II, bls. 87). Foreldrar: Þorsteinn Ólafsson bóndi á Reykjum, síðar í Miðhúsum í Garði, og kona hans Guðrún Jónasdóttir. (Vesturfaraskrá, bls. 118; Föðurtún, bls. 410; Húnaþing I, bls. 254).

Hjálmar Þorsteinsson, Hofi á Kjalarnesi höfundur

Lausavísur
Enginn skyldi beita á bök
Gróðurlág, en ljós á brá
Hljóðin dóu, hjartakær
Var þar öngum vegur beinn