Ása Ketilsdóttir* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ása Ketilsdóttir* f. 1935

TVÖ LJÓÐ
Ása er fædd 6. nóvember 1935 á Ytra-Fjalli í Aðaldal og alin þar upp. Foreldrar hennar eru Ketill Indriðason og Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir. Ása hefur búið á Laugalandi í Skjaldfannardal frá 1958. Árið 2010 kom út hljóð­bókin Vappaðu með mér Vala þar sem Ása kveður, syngur og segir sögur og árið 2012 kom út ljóða­bók hennar Svo mjúkt er grasið.

Ása Ketilsdóttir* höfundur

Ljóð
Haust ≈ 2000
Vetrarsýn ≈ 2025