Jón Bjarnason (f. um 1560 – d. um 1633 eða litlu seinna) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Bjarnason (f. um 1560 – d. um 1633 eða litlu seinna)

23 LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Jón varð prestur á Helgastöðum í Reykjadal 1591. Árið 1624 er hann orðinn prestur í Presthólum í Öxarfirði og virðist þá hafa haldið staðinn nokkuð lengi. Kona hans var Ingibjörg Illugadóttir og áttu þau fjölda barna. Meðal þeirra var Sigurður (d. 1661) skáld og prestur í Presthólum. Jón var afkastamikið skáld og yrkir oft lipurlega. Í Vísnabók Guðbrands 1612 eru eftir Jón Rímur af Tobías og Síraksrímur, auk Flokkavísna og kvæðis Um höfuðóvini mannsins og má því telja hann annan meginhöfund bókarinnar næst á eftir Einari í Eydölum. Jón   MEIRA ↲

Jón Bjarnason (f. um 1560 – d. um 1633 eða litlu seinna) höfundur

Ljóð
Flokkavísur eða Heilræðavísur ... ≈ 1600
Rímur af Tobías – Fyrsta ríma ≈ 1600
Rímur af Tobías – Önnur ríma ≈ 1600
Rímur af Tobías – Þriðja ríma ≈ 1600
Rímur af Tobías – Fjórða ríma ≈ 1600
Síraks rímur – Fyrsta ríma ≈ 1600
Önnur ríma [Jesús Síraksbók snúin í rímur] ≈ 1600
Síraks rímur –– Þriðja ríma ≈ 1600
Fjórða ríma [Jesús Síraksbók snúin í rímur] ≈ 1600
Fimmta ríma [Jesús Síraksbók snúin í rímur] ≈ 1600
Sjötta ríma [Jesus Síraksbók í snúin í rímur] ≈ 1600
Áttunda ríma [Jesús Síraksbók í rímur snúin] ≈ 1600
Níunda ríma [Jesús Síraksbók snúin í rímur] ≈ 1600
Tíunda ríma [Jesús Síraksbók snúin í rímur] ≈ 1600
Síraks rímur - Ellefta ríma ≈ 1600
Tólfta ríma [Jesús Síraksbók í rímur snúin] ≈ 1600
Þrettánda ríma [Jesús Síraksbók í rímur snúin] ≈ 1600
Fjórtánda ríma [Jesús Síraksbók í rímur snúin] ≈ 1600
Fimmtánda ríma [Jesús Síraksbók í rímur snúin] ≈ 1600
Sextánda ríma [Jesús Síraksbók í rímur snúin] ≈ 1600
Seytjánda ríma [Jesús Síraksbók í rímur snúin] ≈ 1600
Sjöunda Síraksríma ≈ 1600
Um höfuð óvini mannsins ≈ 1600
Lausavísa
Látinn mann þótt harmir hér