Steingrímur Thorsteinsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Steingrímur Thorsteinsson 1831–1913

36 LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Steingrímur Thorsteinsson (1831–1913) fæddist á Arnarstapa á Snæfellsi. Foreldrar hans voru Bjarni Thorsteinsson amtmaður og kona hans, Steinunn Hannesdóttir. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1851 og sigldi síðan til Kaupmannahafnar og settist í Hafnarháskóla. Þar hóf hann nám í lögum en hætti því og lagði stund á fornmálin, grísku og latínu, og sögu og norræn fræði. Hann kom til Íslands 1872 og gerðist þá kennari við Lærða skólann í Reykjavík og varð að lokum rektor hans og því embætti hélt hann til dauðadags. Steingrímur   MEIRA ↲

Steingrímur Thorsteinsson höfundur

Ljóð
Augun bláu ≈ 1875
Draumur hjarðsveinsins ≈ 1875
Faðir til sonar ≈ 1875
Frjálst er í fjallasal * ≈ 1875
Fyrr og nú ≈ 1875
Háfjöllin ≈ 1875
Hinn fyrsti ástardraumur ≈ 1900
Hnossið ≈ 1900
Hvar eru fuglar þeir á sumri sungu? ≈ 1875
Hörpu-minni ≈ 1875
Í dalnum ≈ 1875
Ísland ≈ 1875
Kveðja ≈ 1875
Kveðja frá Íslandi til Vestur-Íslendinga 2. ágúst 1902 ≈ 1900
Kvæði fyrir minni barnaskóla Seltirninga 5. jan. 1883 ≈ 1875
Laugardalur ≈ 1875
*Lækurinn og fjólan ≈ 1875
Nú er sumar ≈ 1875
Ó, björk á sumri blómafríð ≈ 1900
Páll Melsted og Thora Melsted 3. nóv. 1909 (Gullbrúðkaupskveðja frá Kvennaskóla Reykjavíkur) ≈ 1900
Sigurður Guðmundsson málari ≈ 1875
Símon Jonsen og Inger Tærgesen ≈ 1875
Skin eftir skúrir ≈ 1875
Smaladrengurinn ≈ 1875
Sungið við vígslu Barnaskóla Rv, ≈ 1900
Svanasöngur á heiði ≈ 1875
Sveitasæla ≈ 1900
Systkinin á berjamó ≈ 1875
Við hafið ≈ 1875
Vorhvöt ≈ 1875
Vorsöngur ≈ 1900
Vorvísur ≈ 1875
Þingvallasöngur ≈ 1875
Þjóðhátíðarsöngur á Þingvelli (1874) ≈ 1875
Þjóðminningardagssöngvar í Reykjavík I. (2. ágúst 1902) ≈ 1900
Þjóðminningarsöngvar í Reykjavík III (2. ágúst 1897) ≈ 1900
Lausavísur
Ást er föstum áþekk tind
Ef að hlotnast ofsæmd þér
Elli þú ert ekki þung
Enn með köttum Freyja fer
Lastaranum líkar ei neitt
Orður og titlar úrelt þing
Reiðigeð hins góða manns
Tækifærið gríptu greitt
Um frelsis vínber seidd við sólarkyngi
Æskuhryggð er eins og mjöll á apríldegi

Steingrímur Thorsteinsson þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
Verndi þig englar ≈ 1875

Steingrímur Thorsteinsson þýðandi verka eftir Heine, Heinrich

Ljóð
Á vatninu ≈ 1900
Don Ramíró ≈ 1900
Lórelei ≈ 1900
Þú yngismey ≈ 1900

Steingrímur Thorsteinsson þýðandi verka eftir Saffó (Sappho)

Ljóð
Kvæði eftir Saffó ≈ 1900

Steingrímur Thorsteinsson þýðandi verka eftir Bjørnstjerne Bjørnson

Ljóð
Ólafur Tryggvason ≈ 1900

Steingrímur Thorsteinsson þýðandi verka eftir Bernhard Severin Ingemann

Ljóð
Danagrund með grænan baðm (Ingemann) ≈ 1900

Steingrímur Thorsteinsson þýðandi verka eftir Robert Burns

Ljóð
Hver á mína hurð þar ber? ≈ 1900

Steingrímur Thorsteinsson þýðandi verka eftir Byron lávarður (George Gordon Byron)

Ljóð
Ó, bliknuð mey í blóma hrein (Byron) ≈ 1850–1900

Steingrímur Thorsteinsson þýðandi verka eftir Petöfi, Sándor

Ljóð
Skógarrunnur skalf ≈ 1850
Það rignir – það rignir ≈ 1875