Einar Sigurðsson í Eydölum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einar Sigurðsson í Eydölum 1539–1626

160 LJÓÐ
Einar var fæddur á Hrauni í Aðalreykjadal, sonur séra Sigurðar Þorsteinssonar og konu hans, Guðrúnar Finnbogadóttur. Einar var ungur settur til náms hjá Birni Gíslasyni sem þá hélt Möðruvallaklaustur. Síðan nam hann í Hólaskóla og lauk þaðan prófi 1557. Hann varð því næst aðstoðarprestur séra Björns á Möðruvöllum og síðan prestur í Mývatnsþingum og þar á eftir í Nesi í Aðalreykjadal. Fyrri kona Einars var Margrét Helgadóttir. Einar missti hana eftir tíu ára sambúð. Þau eignuðust átta börn en aðeins þrjú þeirra lifðu. Elstur þeirra   MEIRA ↲

Einar Sigurðsson í Eydölum höfundur

Ljóð
Á kyndilmessu – Guðspjallasálmar Einars í Eydölum ≈ 1600
Áminning síra Einars Sigurðssonar til Jóns litla Sigurðssonar Anno 1600 ≈ 1600
Áminning til valdsmanna á Íslandi ≈ 1600
Barnadilla ≈ 1625
Barnatöluflokkur Einars í Eydölum ≈ 1625
Bænar og þakklætis vísnaflokkur ≈ 1600
Bænarvers um Guðs vernd og varðveislu ≈ 1575
Ein iðranar vísa af guðspjallinu – Guðspjallasálmar Einars í Eydölum ≈ 1600
Ein vísa ≈ 1600
Ein vísa um fæðing Jesú Kristí og hennar gagn og nytsemi ≈ 1600
Einn alvarlegur bænarflokkur ≈ 1600
Einn bænarsálmur fyrir þá sem hugveikir eru ≈ 1600
Einn flokkur um fall Adams og endurlausn mannkynsins ≈ 1600
Einn flokkur um fallvalta heimsins auðlegð ≈ 1600
Einn flokkur um skammvinnt líf mannsins ≈ 1600
Einn huggunarsamlegur bænarsálmur til trúarstyrkingar í stórum mannraunum ≈ 1600
Einn iðranarsálmur ≈ 1600
Einn kveðlingur af þeirri eftirlíkingu um magann og limuna ≈ 1600
Einn nýárssálmur ≈ 1600
Einn sálmur ≈ 1600
Einn sálmur ≈ 1600
Einn sálmur um upprisusigurinn Kristí ≈ 1600
Einn þakklætis vísnaflokkur ≈ 1600
Eitt kvæði af draum og sýn kóngsins í Babílon ≈ 1600
Eitt kvæði um þakklæti fyrir sköpunina ≈ 1600
Ellikvæði – eftir predikarans Salomonis orðum í síðasta kapítula ≈ 1600
Fimmtu vísur, síra Einars Sigurðssonar í Eydölum á Austfjörðum Anno 1622 ≈ 1625
Formáli til lesarans ≈ 1600
Gátuvísur séra Einars Sigurðssonar ≈ 1600
Gísla Oddssyni 1612 ≈ 1600
Fyrsta sunnudag í aðventu ≈ 1600
Annan sunnudag í aðventu ≈ 1600
Þriðja sunnudag í aðventu ≈ 1600
Fjórða sunnudag í aðventu ≈ 1600
Á jólanóttina ≈ 1600
Á jóladaginn ≈ 1600
Sama evangelíum ≈ 1600
Annan dag jóla ≈ 1600
Þriðja dag jóla ≈ 1600
Á barnadaginn sem er fjórði dagur jóla ≈ 1600
Sunnudaginn í milli jóladags og átta[dags] ≈ 1600
Nýársdag ≈ 1600
Þrettánda dag jóla ≈ 1600
Fyrsta sunnudag eftir þrettánda ≈ 1600
Annan sunnudag eftir þrettánda ≈ 1600
Þriðja sunnudag eftir þrettánda ≈ 1600
Fjórða sunnudag eftir þrettánda ≈ 1600
Fimmta sunnudag eftir þrettánda ≈ 1600
Sjötta sunnudag eftir þrettánda ≈ 1600
Fyrsta sunnudag í níu vikna föstu ≈ 1600
Annan sunnudag í níu vikna föstu ≈ 1600
Sunnudaginn í föstuinngang ≈ 1600
Fyrsta sunnudag í föstu ≈ 1600
Annan sunnudag í föstu ≈ 1600
Þriðja sunnudag í föstu ≈ 1600
Miðföstu sunnudag ≈ 1600
Sunnudaginn eftir miðföstu ≈ 1600
Á Máríumessu á langaföstu ≈ 1600
Á pálmasunnudag ≈ 1600
Á skírdag ≈ 1600
Ein vísa af fótaþvættinum ≈ 1600
Á langa frjádag – Sálmur af pínunni herrans Kristí ≈ 1600
Á páskadaginn ≈ 1600
Á annan dag páska ≈ 1600
Fyrsta sunnudag eftir páska ≈ 1600
Annan sunnudag eftir páska ≈ 1600
Þriðja sunnudag eftir páska ≈ 1600
Fjórða sunnudag eftir páska ≈ 1600
Fimmta sunnudag eftir páska ≈ 1600
Á uppstigningardag ≈ 1600
Sétta sunnudag eftir páska ≈ 1600
Á hvítasunnudag ≈ 1600
Annan dag hvítasunnu ≈ 1600
Þriðja dag hvítasunnu ≈ 1600
Trínitatis sunnudag ≈ 1600
Fyrsta sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Annan sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Þriðja sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Á Jóns messu baptiste ≈ 1600
Fjórða sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Á vitjunardag Máríu ≈ 1600
Fimmta sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Sjötta sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Sjöunda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Áttunda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Níunda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Tíunda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Ellefta sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Tólfta sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Þrettánda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Fjórtánda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Fimmtánda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Sextánda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Á Mikaelis messu ≈ 1600
Seytjánda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Átjánda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Nítjánda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Tuttugasta sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Tuttugasta og fyrsta sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Tuttugasta og annan sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Á allra heilagra messu ≈ 1600
Tuttugasta og þriðja sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Tuttugasta og sjötta sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Tuttugasta og sjöunda sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Guðspjallavísur ≈ 1600
Guðspjallsvísur af skipinu Kristí Guðspjallasálmar Einars í Eydölum ≈ 1600
Guðspjallsvísur af þeim sára manni – Guðspjallasálmar Einars í Eydölum ≈ 1600
Guðspjallsvísur af þrefaldri freistni – Guðspjallavísur Einars í Eydölum ≈ 1600
Hér eftir fylgja vísur um skírnina ≈ 1600
Hjónasinna ≈ 1600
Hugbót ≈ 1600
Huggunarvísur fyrir þá sem syrgja eftir ástmenn sína ≈ 1600
Hugvekja ≈ 1600
Kvæði af ekkjunni Tamar ≈ 1600
Kvæði af Naaman sýrlenska ≈ 1600
Kvæði af Rahab – Jósúe ij ≈ 1600
Kvæði af stallinum Kristí sem kallast Vöggukvæði ≈ 1600
Kvæði um þann síðasta dag ≈ 1600
Kvöldsálmur ≈ 1600
Máríuvísur ≈ 1600
Minningarkvæði um Friðrik konung annan sem lést árið 1588 ≈ 1600
Nokkrar vísur ortar af séra Einari biskupsföður ≈ 1600
Nýársgjöf diktuð anno 1588 ≈ 1600
Nýárskvæði ≈ 1600
Nýárskvæði um það blessaða kvinnunnar sæði ≈ 1600
Píslarminning ≈ 1600
Rímur af bókinni Ester – Fyrsta ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Ester – Önnur ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Ester – Þriðja ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Ester – Fjórða ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Ester – Fimmta ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Júdit – Fyrsta ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Júdit – Önnur ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Júdit – Þriðja ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Júdit – Fjórða ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Júdit – Fimmta ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Júdit – Sjötta ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Júdit – Sjöunda ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Rut – Fyrsta ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Rut – Önnur ríma ≈ 1600
Rímur af bókinni Rut – Þriðja ríma ≈ 1600
Samtal og ágreiningur líkamans og sálarinnar ≈ 1600
Sálmur ≈ 1600
Súsönnukvæði ≈ 1600
Til heilags anda ≈ 1600
Tuttugasta og fimmta sunnudag eftir trínitatis - Guðspjallasálmar Einars í Eydölum ≈ 1600
Tuttugasta og fjórða sunnudag eftir trínitatis ≈ 1600
Um Guðbrand Þorláksson biskup 1612 ≈ 1600
Um Guðs dýrðarverk og dásemdargjörninga ≈ 1600
Um gæfulag Guðs kristni í frá upphafi allt til enda ≈ 1600
Vísnaflokkur um Íslands gæði ≈ 1575
Vísur ≈ 1600
Vísur um sanna iðran og ávöxtu hennar ≈ 1600
Vísur um það sæta nafnið Jesú ≈ 1600
Þakklætisbæn fyrir barnaheill séra Einars Sigurðarsonar ≈ 1600
Þriðja dag páska ≈ 1600
Ævisöguflokkur Einars í Eydölum ≈ 1625
Önnur huggunarvísa í móti barnamissir ≈ 1600
Önnur kristileg játning ≈ 1600
Önnur vísa –Með sama lag ≈ 1600

Einar Sigurðsson í Eydölum þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
A 167 - Sami Sálmur (þ.e. og: Misere mei Deus) ≈ 0
A 172 - XCI. sálmur. Qui habitat. Kennir að setja trú og traust til Guðs í stórum plágum eða öðrum háskasemdum ≈ 1575
Einn sálmur Davíðs ≈ 1600