BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra


Verðandi

Tegund: Bók
Útgefandi: Bertel E. Ó. Þorleifsson, Einar Hjörleifsson, Gestur Pá
Ártal: 1882
www: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=230

Um heimildina

Verðandi var íslenskt tímarit sem kom út í Kaupmannahöfn árið 1882 og hefur upphaf raunsæisstefnunnar á Íslandi verið miðað við útgáfu þess. Aðeins kom út eitt hefti af tímaritinu en það hafði þó mikil áhrif á íslenskar bókmenntir.
Útgefendur tímaritsins voru fjórir ungir menntamenn sem allir voru eða höfðu verið við nám í Danmörku. Þetta voru þeir Gestur Pálsson, Einar H. Kvaran, Bertel Þorleifsson og Hannes Hafstein, sem var yngstur fjórmenninganna, rétt rúmlega tvítugur. Gestur og Einar birtu smásögur í tímaritinu en Hannes   MEIRA ↲


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1875  Hannes Hafstein


Vísur eftir þessari heimild