Sjö línur (o tvíliður) Ferkvætt:aBaBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (o tvíliður) Ferkvætt:aBaBccB

Kennistrengur: 7l:o-x:4,4,4,4,4,4,4:aBaBccB
Bragmynd:

Dæmi

Frá geimi ljóss og lits og hljóms
að lífsins kjarna bylgjur falla,
sem skálar ilms af blöðum blóms,
er barmi' að eigin vörum halla,
sem bergrödd, er sig hrópar heim,
sem himindögg í jarðar eim,
er jurtir aftur að sér kalla.
Einar Benediktsson: Stefjahreimur (1)

Ljóð undir hættinum