Fjórar línur (tvíliður+) fimmkvætt AAAA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður+) fimmkvætt AAAA

Kennistrengur: 4l:(o)-x(x):5,5,5,5:AAAA
Bragmynd:

Dæmi

Drottinn, sem veittir frægð og heill til forna,
farsæld og manndáð, vek oss endurborna.
Strjúk oss af augum nótt og harm þess horfna,
hniginnar aldar tárin láttu þorna.
Hannes Hafstein: Aldamótin (1)

Ljóð undir hættinum