Fimmtán línur (tvíliður) AAAbbACCAddAbCb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimmtán línur (tvíliður) AAAbbACCAddAbCb

Dæmi

Óska ég henni allajafna
upp að vaxa og vel að dafna,
sinnar móður sé hún nafna
svinn og fróð,
æskan er algóð,
enn þó skipti um skut og stafna
skartsamlega hagar,
eru nú komnir ellidagar,
melludætur mega kafna,
metnað ekki ber,
við ellidaga ann hún sér.
Erfinginn skal auði safna,
öðrum bægist frá.
Eru nú komnir ellidagar,
ann ég mér við þá.
Guðmundur Andrésson: Vöggukvæði G.Á. yfir ellireifum norrænunnar (2)

Ljóð undir hættinum