Aukin ferskeytla með forlið | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Aukin ferskeytla með forlið

Kennistrengur: 4l:o-x:4,3,4,3:aBaB
Bragmynd:
Lýsing: Þarf að koma einum þrílið inn í hverja línu. ???

Dæmi

Hann lét mig setjast við lítið borð
og lauk upp bókinni sinni,
en sérhvert kjarngott og kröftugt orð
af kappi ég festi í minni.
Jóhann Sigurjónsson: Hjá Benedikt Gröndal (1)

Ljóð undir hættinum