Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt AAObCCOb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt AAObCCOb

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4,4,4:AAObCCObCCOb
Bragmynd:

Dæmi

„Létt er þeim sem lausir flakka.“
Langar mig að fá mér sprakka;
en jeg sé, ef svanna festi,
sjálfan mig ég hefi' þá fest.
Vil því heldur unna öllum,
allar kæta vina spjöllum;
enga þó í tryggðum tæla;
takist slíkt, þá mun það best.
Brynjúlfur Jónsson: Gaman og alvara

Ljóð undir hættinum